Heiðursgestur sumarsins dvelur enn hjá okkur á Holtsgötunni. Hún kippir sér lítið upp við það að stutt sumarið sé víst á enda. Situr enn sem fastast og ég er farin að leiða hugann að því að hleypa henni bara inn þegar það kólnar meira. Er það ekki hugmynd? Jújú.