Ég hef aldrei lagt það í vana minn að strengja áramótaheit, en um síðustu áramót lofaði ég mér einu. Ég lofaði mér því að á nýju ári myndi ég einfaldlega fresta minna og gera meira.
Það er ekki svo erfitt?
Í staðin fyrir að fresta öllu sem ég ætla að gera, þá geri ég það bara?
Aha?
Er því ekki við hæfi að setja inn myndir frá síðustu jólum? Sem komu einmitt aldrei inn, afþví að ég frestaði því að hætta fresta, og fór kannski aldrei að gera neitt meira.
Nújújú.
Hér eru jólin 2012.