Tuesday, November 27, 2012

Í skjóli stjarnanna


Svo þannig fór það
í skjóli stjarnanna hvarf hann

það er ekki að því að spyrja

auðvitað hefur rignt síðan hann fór