Þann 14.maí 2012 klukkan 16:50 komu tveir heilbrigðir drengir í heiminn.
Eftir mikla umhugsun hafa þeir hlotið nöfnin Bob og Boris.
Nöfnin eru í höfuðið á forfeðrum þeirra í beinan karllegg.
Við fyrstu sýn virðast bræðurnir eins að stærð og þyngd.
Annað kom á daginn við nánari mælingar.
Bob er 26,2 cm á lengd - 360g
Boris er 26 cm á lengd - 365g
Eftir mikla umhugsun hafa þeir hlotið nöfnin Bob og Boris.
Nöfnin eru í höfuðið á forfeðrum þeirra í beinan karllegg.
Við fyrstu sýn virðast bræðurnir eins að stærð og þyngd.
Annað kom á daginn við nánari mælingar.
Bob er 26,2 cm á lengd - 360g
Boris er 26 cm á lengd - 365g
Boris er því aðeins þyngri þrátt fyrir að vera aðeins styttri en bróðir sinn (greyið).
Móður og drengjum heilsast vel og hafa nú þegar farið út í sína fyrstu göngu.
Ekki er hægt að greina frá faðerni drengjanna að svo stöddu en
fregnir herma að hann beri eftirnafnið VISA.
Móður og drengjum heilsast vel og hafa nú þegar farið út í sína fyrstu göngu.
Ekki er hægt að greina frá faðerni drengjanna að svo stöddu en
fregnir herma að hann beri eftirnafnið VISA.
Bræðurnir sælir eftir fyrsta göngutúrinn.