Wednesday, November 2, 2011


Ég bið þess ég megi lifa til vors
svo ég geti risið af beði og
gengið út í sólskinið með litla hönd í lófa mér
leitt barnungann þangað sem
blómin eru og fuglarnir
og sagt: líttu á
svona erum við mörg.


                           - Elías Mar, 1989.