Helga Lind Mar
... everything and all over the place
Wednesday, November 2, 2011
Ég bið þess ég megi lifa til vors
svo ég geti risið af beði og
gengið út í sólskinið með litla hönd í lófa mér
leitt barnungann þangað sem
blómin eru og fuglarnir
og sagt: líttu á
svona erum við mörg.
- Elías Mar, 1989.
Newer Post
Older Post
Home