Monday, January 25, 2010

Lady, you don't know shit about shit.



Ég hef einkennilega trylltar hugmyndir um rómantík.

Til dæmis þykir mér líf Edie Sedgwick ótrúlega rómantískt. Ég horfði á Factory Girl í gær, og ég einfaldlega get ekki hætt að hugsa um hana. Mig dreymdi hana og ég er búin að hugsa um hana í allan dag.

"It's not that I'm rebelling. It's that I'm just trying to find another way."


"I'll have to put more earrings on. I bet that someone could analyze me and tell my condition by my earrings."


Annars er fáránlega kalt í Berlín. Of kalt til að vera fyndin eða sniðug. Ég ætlaði að vera ótrúlega svöl á laugardaginn og fór út bara í nylonsokkabuxum. Well sure enough, ég fekk frostbite á bæði hnén.

-20°á morgun. Ég hugsa að ég geymi nylonið til betri tíma.



Tschüss